Vetrarstarf Á haustin og veturna eru mörg félög sem æfa í Tennishöllinni, hér fyrir neðan er hægt að finna nánari upplýsingar um félögin. Tennisæfingar TFK, TFG og TFH Tennisfélögin TFK, TFG og TFH eru með æfingar í Tennishöllinni allan ársins hring. Félögin eru einnig með tennisæfingar fyrir krakka í frístund. Skoða Tennisæfingar Víkings Tennisdeild Víkings er með æfingar í Tennishöllinni að vori og hausti. Skoða Tennisæfingar Fjölnis Tennisdeild Fjölnis er með æfingar í Tennishöllinni að vori og hausti. Skoða