Tennis og padel námskeið fyrir fullorðna

Byrjenda- og framhaldsnámskeið fyrir fullorðna. Byrjendanámskeiðin eru tilvalin fyrir þá sem vilja koma sér af stað í tennis eða padel! Framhaldsnámskeiðin henta þeim sem vilja halda áfram að bæta sig! Um er að ræða mörg námskeið og ýmsar tímasetningar.  Aðeins 4-5 einstaklingar eru á hverju námskeiði með einum þjálfara og ætti því hver og einn að fá góða athygli þjálfarans.