Opnir tímar


Hádegistennis

Opnir tímar eru í hádeginu á mánudögum kl. 12:30-13:30 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 11:30-12:30.  Verðið fyrir tímann má sjá í verðskránni en fyrir þá sem eru með morgun- eða helgarkort í tennis þá er frítt í þessa tíma. Öllum er velkomið að mæta og prufa.


Kvennatennis

Kvennatímar eru í hádeginu á mánudögum kl. 11:30-12:30. Tennisþjálfari er á staðnum sem stjórnar tímanum. Verðið fyrir tímann má sjá í verðskránni en fyrir þá sem eru með morgun- eða helgarkort í tennis þá er frítt í þessa tíma.


Splurrgen

Splurggen (Cardio tennis) er sannkallaður stuð tími. Umsjón með Splurgen hefur Milan Kosicky. Splurggen er á dagsskrá alla daga nema sunnudaga en til að skrá sig þarf að hafa samband við Milan DK, hægt er að senda honum póst á milan@tennishollin.is og óska eftir frekari upplýsingum. 

 

Verð fyrir vallarnotkun í Splurggen má sjá á verðskránni en þátttakendur greiða Milan sérstaklega fyrir þjálfun.

 

 Lesa meira um Splurggen hér. 


Opnar fullorðins æfingar

Verkefni í vinnslu tilkynnt síðar.