
Hjartað veitingahús
Það er frábært að spila tennis eða padel í hádeginu og sér að borða í Tennishöllinni strax eftir leik. Hjártað býður upp á hollan og góðan hádegisverð virka daga á milli kl. 11:30 – 14:00. Boðið er upp á bæði fisk og kjúkling dagsins en einnig fleiri smærri rétti og góðgæti.
Kokkurinn okkar
Listakokkurinn Aron Gísli Helgason hefur tekið til starfa í Tennishöllinni. Aron var í kokkalandsliði Íslands árið 2021 og hefur starfað á mörgum góðum veitingahúsum, meðal annars hjá Héðni Restaurant, Brut og Rub23.
Veitingaþjónustutilboð
Pakki 1

Padel og hádegisverður.
Pakki 2

Tennis eða Padel og pizzaparty föstudagskvöld og helgar.
Heimabökuð pizza og skemmtun, þetta getur ekki klikkað!Hægt er að bóka þjálfara aukalega.
Pakki 3

Tennis og hádegisverður.
Kynning á tennis, leikir og fleira.
Smellt hér til að óska eftir hópefli fyrir fyrirtækið eða vinahópinn. Endilega segðu okkur hvaða pakka þér líst best á, hver fjöldi þáttakanda er og hver óska tímasetning.