Fréttasafn
Morgun- og helgarkort, Silfur- og Gull kort og opnir tímar
Morgun- og helgarkort (aðgangur að opnum tímum) Með morgun- og helgarkorti í tennis er korthafa frjálst að panta staka tíma á lausum tímum á virkum
Sumarkort í tennis
Með sumarkorti í tennis getur þú spilað eins oft og þú vilt og pantað tíma í afgreiðslu eða í síma 564 4030 í sumar bæði
Roland Garros Tribute Tennismót!
Roland Garros Tribute Tennismót! Skráning: Roland Garros Tribute Tennismót Dagana 2. – 4. júní mun Tennishöllin Kópavogi halda Roland Garros Tribute tennismót
Tennisskólinn í sumar
Tennis- og leikjaskólinn fyrir börn 5-8 ára og Tennisskólinn fyrir börn 9-13 ára Í sumar bjóðum við upp á skemmtileg námskeið fyrir alla krakka á
Byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar
Í boði eru tennisnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Um er að ræða yfirleitt tveir tímar á viku. Aðeins fjórir til fimm einstaklingar eru á hverju námskeiði með einum þjálfara og ætti því hver og einn að fá góða athygli þjálfarans. Þessi námskeið eru bæði skemmtileg og lærdómsrík.
Tennisakademía sumar 2022
Tennisakademía TFK er 10 vikna “High Performance” hámarks árangurs tennis akademía sem haldin verður í Tennishöllinni í Kópavogi. Akademíu prógrammið er ætlað lengra komnum börnum